fimmtudagur, júní 10, 2004

Vika

Heil vika liðin í Koeben, en enginn tími fyrir blogg enn... Kem væntanlega með ferðasöguna fljótlega eftir að ég kem heim. Allt í góðu héðan annars, bjór, djamm og pool, ský og rigning (sól núna reyndar). Slappt úrval í búðunum og lítið verslað hingað til, en það hjálpar eflaust að fá fagmanninn til að aðstoða, Davíð á leiðinni út í þessum skrifuðu orðum og Bjössi á leiðinni heim... Spáð rigningu á laugardaginn undir brúnni...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home