miðvikudagur, maí 19, 2004

Flashback

Fyrst ég er nú aftur búinn að koma mér fyrir á netinu datt mér í hug að kanna hvort ég gæti ekki grafið upp eitthvað af gömlu síðunum mínum sem ég hef verið með í gegnum tíðina...
Og jújú, á gömlum diskum, brenndum fyrir lifandi löngu var eitthvað að finna. Ákvað að rifja upp fyrstu þrjú árin mín á netinu og henda síðunum upp á ný... Fyrsta síðan frá '96 er sérstaklega skemmtileg, ekki alveg í takt við strauma og stefnur dagsins í dag... :) Svo er líka alltaf gaman að rifja upp hárgreiðsluna frá '98 ;)

1996

1997

1998

1 Comments:

At 6:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Vá hvað þú verður að fá þér þessa hárgreiðslu aftur :) fíla þig með hana :)
KV. Barbara

 

Skrifa ummæli

<< Home