Pláss
Lýsi hérmeð eftir plássi, eða öðrum leiðum, til að geyma myndir og annað góðgæti sem mig myndi langa til að birta, fyrst Blogger (og þ.a.l. Google) vilja ekki geyma þetta fyrir mig. Annars spurning um að finna eitthvað online photoalbúm til að byrja með... Myndir auðvelda tjáningu ;)
Viðbót:
Aðeins til að útskýra þessa tilvísun í Google hjá mér, að þá hafa þeir í huga að bjóða upp á fría E-mail þjónustu þar sem hver notandi hefur 1 GB til umráða... Og þar sem Google er eigandi Blogger, þá fyndist mér nú í lagi ef ég fengi að geyma nokkrar myndir hjá þeim... En allt í góðu, mér sýnist vinir þeirra hjá Yahoo ætla að hjálpa mér í staðinn ;)
2 Comments:
jæja... búin(n) að kommenta... !! Til hamingju með að hafa eignast líf á vefnum.... kveðja sumarálfurinn:)heheheheh
blessaður! og velkominn á vefinn! www.pbase.com er ágætt sem online myndaalbúm.
Skrifa ummæli
<< Home