mánudagur, mars 28, 2005

Páskafrí

Þreif, djammaði, labbaði, hjólaði og las (smá) í páskafríinu. Nokkrar svipmyndar að neðan...


Blokkin mín (er á 2. hæð)

Þvottahúsið

Bjössi á Sydhavn Station

Garður og stígar við sjóinn

Mæli svo með Kortal síðunni, hægt að skoða loftmyndir af allri Danmörku og panna & zooma að vild. Mjög flott og fínt til að átta sig á umhverfi og vegalengdum (virkar reyndar ekki í Firefox). Fékk myndina að neðan 'lánaða' og merkti inná að gamni hvar Nokia er og hvar ég bý, ekki langt að fara eins og sjá má...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home