laugardagur, mars 19, 2005

Grannar

Í dag vaknaði ég við frumskógaröskur nágrannakonu minnar, ætlað börnum hennar, sem fengu síðan í framhaldi af því kveðjuna HOLD KÆFT!!
Þunnir veggir hérna, og fyrir löngu búinn að sjá það að ekki allir mínir grannar eru í jafnvægi...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home