Israel Kamakawiwo'ole
Var að komast að því hver syngur "Somewhere over the rainbow" í auglýsingunum frá Umferðarstofu. Var að flakka á milli stöðva í sjónvarpinu og heyrði þetta í endanum á Finding Forrester. Kíkti því á Amazon og komst að því að hann heitir Israel Kamakawiwo'ole (eða hét, dó víst '97). Stór Hawaii-búi með pínulítið ukelele... Verulega flott...
Get en ekki að spáð í allri þeirri fínu músík sem maður missir af, aldrei hefði ég að fyrra bragði tékkað á ukelele músík frá Hawaii...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home