miðvikudagur, ágúst 25, 2004

NMEA

Í dag víraði ég og lóðaði tengi, skreið svo lengst inn í púlt í brú á skipi, og umkringdur köplum, vírum og tækjum sem blikkuðu og píptu, þá tengdi ég kapal við tengi og tengi við kapal og kapal við tæki... og fékk á svartan tölvuskjáinn hvern hvítan textann á fætur öðrum... Án efa fallegasta sjón dagsins...
Spara smáatriðin, læt duga að segja að eitthvað sem hefur ekki virkað, er nú farið að svínvirka...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home