Croquet, the Lord of Lawn Sport
Við Gunni fengum nóg af því í vinnunni í dag að sitja inni og horfa út um gluggann á góða veðrið. Ákváðum að gera eitthvað í málinu. Brunuðum í Leikbæ, versluðum krokket-sett og lögðum braut á túninu við Höfða (beint fyrir framan vinnuna). Lokuðum svo búllunni í nokkra stund meðar leikar stóðu. Mæli eindregið með þessu, snilldar leikur fyrir alla þá sem skortir afsökun til að komast út í góða veðrið.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home