miðvikudagur, ágúst 11, 2004

Met

Dagurinn í dag sló met. Hiti og blíða. Í tilefni af því þá gat ég ekki gert það sem ég undir venjulegum kringumstæðum hefði gert eftir vinnu... Farið heim, kveikt á tölvunni og dregið fyrir (til að sjá á skjáinn ;) Fannst slíkt vera full dapurt fyrir svona fínan dag, þ.a. ég ákvað að kíkja í Heiðmörk og rölta upp Gunnhildi (gun-hill) við Vífilsstaði. Eðal veður og eðal útsýni... og flugur...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home