Gras á baðið
Ég vissi að enginn myndi trúa mér þegar ég segði söguna af gaurnum sem þökulagði baðherbergið sitt... svo ég ákvað að taka myndir...
Það er alltaf einhver sem er til í að ganga skrefinu lengra með steiktar hugmyndir sem flestum nægir að fíflast með. Snilldarhúmor...
6 Comments:
hver er þessi snillingur?
Þetta er bróðir vinnufélaga, er að leigja litla kompu niðri í bæ. Við byrjuðum föstudagsdjammið á að kíkja til hans og fá þetta staðfest, ekki laust við smá efasemdir í upphafi...
Fínt dæmi um djamm-húmor gone terribly wrong... ;)
ég hélt að þú værir að grínast þegar ég las þetta fyrst...ég þekki nú álíka vitleysu en einn sem ég þekki, hellulagði herbergið sitt og setti brunahana í hornið:)
hvað er ekkert að gerast hérna :)
bara kvitta fyrir innlitið
Jóhann F
Er lægd i gangi...?
home equity loans
Skrifa ummæli
<< Home