fimmtudagur, maí 12, 2005

Tilviljun

Kíkti inn á Amazon áðan, í daufri von um að rekast á músíkina sem ég gat með engu móti munað nafnið á (var að panta mér diska á bókasafninu áðan, gott að búa í DK ;)
Nema hvað, það fyrsta sem blasti við mér var "Music you should hear" og mynd af henni Aimee Mann.

Það var nefnilega Aimee Mann sem ég var að rembast við að muna... Sniðugt :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home