fimmtudagur, ágúst 11, 2005

Landafræði

Veit þetta eru ekki nýjustu fréttir, en Google Earth er alveg hrikalega flott tól... Vel hægt að gleyma sér yfir þessu, heimsreisa fátæka mannsins... Tókst meira að segja að finna Kopparbo í Svíþjóð sem ég hef ekki fundið á korti síðan ég fór þangað 13 ára á skátamót :)
 
Margt sniðugt sem er að koma frá klára fólkinu hjá Google (t.d. Kónguló!), enda fá þau einn dag í viku til að dunda sér í 'hobby projectum'. Almennilegt.
 
Ef þið smellið á myndina getið þið séð gettóið, vinnustaðinn og downtown Køben...

1 Comments:

At 7:40 e.h., Blogger EvaBjörg said...

Hvernig væri að ráða biddu sem ritara á þessa síðu?

 

Skrifa ummæli

<< Home