mánudagur, janúar 23, 2006

Blogg

Jamm, veit af letinni, er bara ekki alveg sáttur við þetta blogg-fyrirkomulag/system sem í boði er. Of mikið vesen, of mörg músarklikk, of mikið html, css og ftp á myndum hist og her. Vil meira, en samt eitthvað þægilegra. Og meira kontrol, helst að hafa þetta allt á mínu eigin svæði, á vél heima eða útí bæ (þó það kosti). Einhver þægileg mynda/blogg-blanda sem mig langar í. Er annars að experimentera með flickr, á kannski eftir að gera meira þar. En annars eru allar uppástungur vel þegnar ;)

4 Comments:

At 10:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sæll Steindór.
þú baðst um hugmyndir... ég er að nota kerfi sem að heitir cutenews eða eikkað álíka... og með einfalda html og smá css heimasíðu.. ættir að skoða þetta:
www.djamm.net/bjozzi

Kær kveðja.
Björn Ingi Bj.

 
At 2:48 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hellúhellú

naunaunau, þinnz bara vaknaður úr bloggletinni :-)
blogspot er ekkert flókið - algjör snilld, held ég þurfi bara að kenna þér smá á það :-)
Myndarforritið sem ég nota er líka algjör snilld, mega þægilegt.
Þú verður tekinn í kennslu eftir 14 daga með bjór í hönd :-)
kv.
Blogglöggan

 
At 8:40 e.h., Blogger ses said...

Ekki það að blogspot sé flókið, vil bara geta gert meira, og vil vera viss um að þetta verði enn til eftir 20 ár... Held barasta að eina leiðin sé að hafa mína eigin vél á netinu, en verst að ég hef engan tíma fyrir svoleiðis dundur :)

Flottur Benzinn annars Bjössi ;)

 
At 3:08 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hvað gerðist fyrir síðuna þína Steindór ;)?.

Ef þú ert orðinn þreyttur á Lookinu á síðunni þá getur þú googlað "blogger skins", þá ættiru að finna helling af öðrum vefsniðum o.s.fv

en þær eru flottastar þegar þær eru bara einfaldar.. einsog þessi sem ég skoða reglulega
www.heppinn.net

er það ekki líka bara þannig að maður verður að borga fyrir allt sem á að virka almennilega og til frambúðar :?

Kv Jói Bróðir

PS: biðjum að heilsa!.. fer til Brussels eftir 2 tíma.. adiós..;)

 

Skrifa ummæli

<< Home